Slúðrið


DADDY DAYCARE photo

Kúl pabbi!
Gavin Rossdale með 4ja mánaða gamlan son sinn,
Kingston, á röltinu í London sl. laugardag.
Mig langar í svona sling eins og Gavin er með!

***

FRIENDLY EXES photo

Söngkonan Alanis Morissette á röltinu með kærasta sínum,
leikaranum Ryan Reynolds í NY sl. sunnudag. Þau slitu trúlofun sinni
í júlí sl. en eru samt enn voða happy saman. 
Furðulegt...

***

Er Katie Holmes aftur ólétt?
(Þar sem ég get ekki kóperað myndirnar
inn í bloggið, kíkjið því HINGAÐ)
Nýasta slúðrið segir það. Ég held samt ekki.
Hún blés þokkalega útá meðgöngunni
og því eðlilegt að húðin á maganum sé enn aðeins of stór.
Fyrir utan það þá fær maður ekki kúlu svona ofarlega strax.
Hún ætti ekki að geta hneppt buxunum ef hún væri ólétt,
því að maður byrjar að "blása út" hjá lífbeininu...
...eða það er allavega normið!


Slúðrið


FIELD DAY  photo

Hahahahaha! Djö er Tom Crusie mikill tittur! Það er eins
og Katie Holmes sé að leiða litla bróður sinn!
Þessi mynd var tekin sl. laugardag í L.A....


Slúðrið


ITALIAN INFLUENCE? photo

Kynþokkafyllst!
Leikkonan Scarlett Johansson hefur verið valin
"Sexiest Woman Alive" af tímaritinu Esquire.
Ég get sko ekki verið ósammála því!
Svo er hún alltaf svo flott í tauinu - sjáið bara
 þennan drop dead kjól sem hún er í!
Já og hárgreiðslan er líka æði!

***



The Backstreet Boys popparinn, Nick Carter, hélt framhjá Paris Hilton
með söngkonunni Ashlee Simpson. Nick og Paris voru samn í 8 mánuði árið 2004.
Þau hættu saman fljótlega eftir að Paris hélt framhjá Nick með
mótleikara sínum í myndinni House of WaxChad Michael Murray.
Nick varð svo fúll að hann ákvað að hefna sín og svaf hjá
Ashlee áður en hann hætti með Paris.
"I'd fallen head-over-heels with this chick. Then, all of a sudden,
three months go by and I got people telling me,
'Nick, you know what Paris is doing to you,' and I got a little upset".

Vá þroskað lið!
Þess má geta að Sophia Bush
skildi við Chad þegar hún komst
að þessu framhjáhaldi...

***

Fyrir Guðrúnu Lind:

ON THE RUN photo

Lost leikarinn, Matthew Fox,
á skokkinu á Hawaii sl. fimmtudag...

***


Slúðrið




Nýtt par?! Nýjasta slúðrið segir að leikarinn Orlando Bloom
sé að deita leikkonuna Penelope Cruz. Þau eru bæði 32 ára.
Ég hélt að Orlando væri sko miklu yngri!

***



Erfiðir tímar!
Desperate Housewives leikkonan, Eva Longoria 
og kærasti hennar til tveggja ára, körfuboltamaðurinn
Tony Parker eiga í sambandserfiðleikum. 
Fjölmiðlafulltrúi Eva gaf út þessa tilkynningu: 
"Eva and Tony are going through a very difficult
time right now, just like any other couple
with extremely demanding careers."
Svo segja aðrir að þau séu
nú þegar hætt saman...

***

TONGUES ARE WAGGING... photo

Þessi mynd set ég inn spes fyrir Guðrúnu Lind, hehe.
Matthew McConaughey á skokkinu í
Santa Monica sl. miðvikudag...

***


Slúðrið




Gift! Nýjustu fréttir herma að Anna Nicole Smith sé búin
að giftast barnsföður sínum og lögmanni, Howard K. Stern.
Brúðkaupið fór fram á Nassau á Bahamas. Finnst sumum
brúðkaupið gerast full fljótt eftir dauða sonar hennar,
en það eru aðeins 18 dagar síðan hann dó.
Ef þessi frétt er sönn, þá er þetta
3ja hjónaband Anna Nicole.

***



Gifting um helgina!
Það virðist vera e-ð "thing" að gifta sig
en leikkonan Amanda Peet mun giftast
unnusta sínum David Benioff
um helgina. Amanda er komin
4 mánuði á leið...

***



Ólétt! Six Feet Under leikkonan, Lauren Ambrose
 er ólétt af sínu fyrsta barni. Er hún komin
6 mánuðu á leið... 

***



Ekki vinkonur! Nicole Richie segir að það sé enginn séns
á því að hún og Paris Hilton verði aftur vinkonur.
Í spjallþætti Tyra Banks sagði hún þetta:
"We haven't been friends in about three years.
There was no falling out. We're just not the same people."
Þessar fréttir koma aðeins nokkrum dögum eftir
að Nicole og Paris voru spottaðar að tala
við hvor aðra í síma.
Þetta er e-ð furðulegt allt saman...

***



Rachel Bilson að bíða eftir töskunum
sínum á LAX flugvellinum. Greinilega
ekki mikið stuð...

***

P.S. Takk takk þeir sem kvittuðu í gestabókina Brosandi


Slúðrið




Trúlofuð og ólétt! Leikkonan kynþokkafulla,
Jaime Pressly á von á barni
með unnusta sínum, DJ-inum Eric Cubiche.
Þau eru nýbúin að trúlofa sig. Congratz!
Fyrir þá sem ekki vita þá leikur hún
í þáttunum My Name Is Earl.

***

CRUISE CONTROL photo

Tom Crusie og Katie Holmes
að koma af veitingastaðnum
Beverly Regent sl. þriðjudag...

***

MOTHER FIGURES photo

Jake Gyllenhaal á röltinu í SoHo í NY sl. þriðjudag,
 með guðmóður sinni Jamie Lee Curtis...

***

MAKING A TOAST  photo

Beyoncé og Gwyneth Paltrow í eftirpartýi hjá rapparanum
 Jay-Z í gær. Jay-Z er kærasti Beyoncé.
God hvað hún Beyoncé er falleg!!!

***  



Dánarorsökin komin í ljós! Komið hefur í ljós að
það var banvæn blanda af lyfjunum methadone,
Zoloft og Lexapro sem ollu dauða Daniel Smith.
Gott að það er komið í ljós....

***


Slúður


Diddy, Kim Porter Expecting Second Child | Sean

Á von á tvíburum! Rapparinn Sean "Diddy" Combs
á von á tvíbura stelpum með kærustu sinni, Kim Porter.
"People say, to a so-called ladies' man or whatever,
that when you have girls it changes you.
So I was like, 'What's God trying to
tell me by giving me two girls?"
Nú veit ég ekki elsku Diddy...

***



Aftur byrjuð að deita! Leikararnir George Clooney
og Renee Zellweger er sögð vera byrjuð aftur að deita en
þau voru saman í tvo mánuði 2001. Sást til parsins snæða saman
kvöldverð á veitingastaðnum Tower Bar í L.A.
Ég er ekki viss um að þau séu að deita. Fólk (celebin) 
má ekki sjást saman, þá eru þau
líka að lúlla saman...

***

Spelling Feud Holds Up Tori’s Tribute to Dad
 | Tori Spelling

Ólétt!
Tori Spelling er sögð eiga
von á sínu fyrsta barni
með eiginmanni sínum
Dean McDermott...

***


Slúðrið




Chirs Kline segir að það sé ekkert til í því að hann
sé pabbi Suri, dóttur Katie Holmes. Þegar E!Online spurði
hann að þessu svaraði hann:
"I've never had anyone ask me that before.
It's definitely him, and they look so beautiful.
I'm really happy for them."
Gott að það er komið á hreint.

***

SMOOTH LANDING  photo

Brad Pitt og Angelina Jolie eru sögð vera að leita
sér að húsi í Englandi. Ætla þau að setjast þar
að til frambúðar. Þau hafa verið að leita
að heppilegu húsnæði í the Cotswolds:





Ekkert smá flott! Ég væri sko til í að búa þarna!
 Auður þetta er rétt hjá þér!!!


Hey...

...hvernig væri að þeir sem skoðuðu þessa slúðursíðu mundu allir kvitta einu sinni í gestabókina, bara "hæ" eða e-ð álíka. Þá þufið þið ekki að vera með samviskubit yfir því að kommenta aldrei (á ekki við þá sem nenna að kommenta) Glottandi


Slúðrið




Með 6 tær! Þetta er Kate Hudson
fyrir þá sem ekki vita...

***



Pamela, fyrrverandi kona, David Hasselhoff segir að dóttir
þeirra Hayley hafi EKKi reynt að fremja sjálfsmorð. Hún segir að
David hafi logið að 911 þegar hann hringdi þangað.
Ástæðan fyrir því að David laug þessu er að hann vildi láta
Pamela líta út fyrir að vera slæmt foreldri (!?). Pamela segir að
fjölskyldu kötturinn hafi klórað Hayley
- að hún hafi ekki reynt að skera sig á púls.
Hayley grét svo mikið að David ákvað að hringja á sjúkrabíl.
"You're going down. I'm calling the police",
sagði David við Pamela.
Þetta er nú meira ruglið ef satt er!!!

***

HOLDING ON photo

Maggie Gyllenhaal með unnasta sínum Peter Sarsgaard
á röltinu í New York City West Village sl. sunnudag...

***

FIGHTIN' IRISH? photo

Kate Moss og Pete Doherty sem er 
nýkomin (aftur) úr meðferð...

***

ROUND THE 'MOUNTAIN'  photo

Teri Hatcher með dóttur sinni Emerson (8 ára) í Disneylandi sl. laugardag.
Hvað er málið með hangleggina á Teri???

***


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Stjörnuslúður

Höfundur

sludur
sludur

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband