14.9.2006 | 21:29
Slúðrið
Gifting á næsta leyti! Leikararnir Tom Crusie og Katie Holmes
eru sögð ætla gifta sig innan 6 vikna!
Með þeim á myndinni er sonur Tom, Connor,
sem hann ættleiddi með Nicole Kidman.
***
Nokkrar myndir af New York tískuvikunni:
Ashton og Demi
Cameron Diaz
Liv Tyler og Orlando Bloom
Mary-Kate og Ashley Olsen
Systurnar Nicky og Paris Hilton
Cox hjónin fallegu
Scarlett Johansson
Meginflokkur: Slúðrið!!! | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, hvað Liv og Orlando passa ekki saman! þó þau séu bæði mjööög myndarleg... Sést vel líka þarna hvað Diaz tekur sig vel út dökkhærð! Ætli David Arquette sé með svona man-bag (sbr Joey í friends?)
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 22:07
Þú veist örugglega að þau eru ekki par, sko Liv og Or? ;-)
Sammála með Diaz...og já Dave er örugglega með man-bag hihihi :-)
Josiha, 14.9.2006 kl. 22:34
voðalega er þetta skrítin mynd af Olsen systrum, eins og það sé búið að "peista" hausana inn á myndina!!! Eða er ég bara eitthvað klikk?
Berglind Rós (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 22:36
100 stig i pottinn fyrir tessa sidu :) verd fastagestur!
Kv. Audur i London
p.s. London bad ad heilsa :)
Audur (IP-tala skráð) 14.9.2006 kl. 22:52
Nei þú ert ekki klikk Berglind, ég er sko alveg sammála þér! :-)
Og Auður - þessi síða er nottla bara alveg spes fyrir þig ;-)
Josiha, 14.9.2006 kl. 23:36
Mér finnst Olsenin vinstra megin mikið sætari!
...en Scarlett Johansson... í hvaða myndum hefur hún leikið???
Jakob, 15.9.2006 kl. 00:44
Hahahaha ég var einmitt að pæla að skrifa fyrir aftan nöfin á þeim "þessar eru sko e-ð fyrir þig Jakob". Viss að þetta væri svona "þín týpa". En þessi sem er vinstri megin er sú sem er búin að vera í alls konar veseni (átröskun og e-ð).
Scarlett Johansson: http://www.imdb.com/name/nm0424060/
Josiha, 15.9.2006 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.