15.9.2006 | 12:09
Slúðrið
Eiga von á barni!
Leikarinn Jon Heder á von á sínu fyrsta
barni með eiginkonu sinni, Kirsten.
Jon er þekktastur fyrir hlutverk sitt
í myndinni Napoleon Dynamite.
***
Saman í fríi! Leikarinn Eddie Murphy og
fyrrum tengdadóttir Íslands, Mel B
eru núna saman í fríi með börnin sín á Hawaii.
Eddie á fimm börn með fyrrum
eiginkonu sinni sem hann skyldi við í sumar
og Mel á eina dóttur með
fyrrum eiginmanni sínum.
Örugglega stuð hjá þeim!
***
Nokkur skondin quote:
"My role model is Catherine Zeta-Jones.
I look up to her because she's brunette,
I'm brunette."
Eva Longoria
"Have sex on Hollywood Boulevard
and no one would notice."
Dave Navarro
"What makes all these people think they
have the right to scream at me
that I am underweight?"
Nicole Richie
"I have karaoke at home.
My friends have to do it, but I don't tell
them before or they won't come."
Penelope Cruz
"I'd like a couple of children, but who knows?
I should have had ten by now."
Jennifer Aniston
"I don't want to be a pretty boy.
I want to be an actor."
Orlando Bloom
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eva - það er nú gott að hún velji sér role-model eftir eins stöðugum og öruggum staðreyndum og hárlit...
Nicole - já, það er skrítið að fólk taki upp á því að segja svona....
Orlando - þú mátt endilega vera leikari, en aldrei hætta að vera sætur strákur !
og ég verð að fara að horfa á Napoleon Dynamite...
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 14:16
Orlando er soldið þín týpa er það ekki? Ég hugsaði allavega þegar ég sá þessa mynd af honum "Guðrún er örugglega að fíla þennan!" ;-)
Josiha, 15.9.2006 kl. 14:41
Oh jú, mér finnst hann svo sætur... En, ég er samt ekki svo viss um að mér findist hann svona sætur ef ég hefði ekki séð hann fyrst sem álfurinn í Hringadrottinssögu (sem ég dýrka og dái, ég eeeelska svona ævintýrasögur og las bækurnar á methraða!!!)
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 16.9.2006 kl. 16:42
Hehehe. Já hann var sko krúttlegur álfur ;-)
Josiha, 16.9.2006 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.