16.9.2006 | 15:34
Slúðrið
Brad Pitt og Angelina Jolie á leiðinni á
sýningu hjá breska listamanninum Bansky í LA.
Æ þau eru nú smá sæt saman.
***
Beyoncé var 25 ára þann 4. sept. Ég bara trúi því
ekki að hún sé BARA einu ári eldri en ég.
Finnst hún e-ð svo miklu eldri.
***
Þetta er Drew Barrymore! Rosalega
er hún e-ð breytt!
***
Ótrúlegt hvað sumar hafa grennst.
Eins og þær voru nú fínar fyrir:
Kate Bosworth:
2002 og júni 2006
Þesar myndir eru frekar óhugnalegar!:
Keira Knightley:
2004 og júlí 2006
Anna Kournikova:
2005 og júlí 2006
Hilary Duff:
2003 og júni 2006
Beyonce
2004 og júní 2006
(mér finnst hún reyndar flottari eins og
hún er núna. Ekki of mjó og smá stælt)
***
Heidi Klum og Leni á röltinu í NY
***
Dom and I have always connected. Were both obsessed with
bugs and when we were filming the pilot, wed run around the
jungle collecting them! We have lots of fun playing together.
-- Evangeline Lilly on her boyfriend
and Lost costar Dominic Monaghan
Jæja ég held að þetta sé orðið ágætt...
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Beyoncé - er hún BARA 25 ára??? mér finnst hún einmitt líka eldri...
Drew - er orðin þvílíkt stylish og mikil pæja! Minnir að hún hafi oft verið að mæta í "náttfötum" og æfingargallanum á svona atburði.... getur það ekki verið?
Kate - mér finnst hún miklu sætari eins og hún va 2002, hún er tööööluvert mikið heilbrigðari á þeirri mynd
Kiera - sama saga....
Hilary - ekki bara orðin of grönn, heldur búin að láta gera of mikið fyrir sig, einsog nýju tennurnar... úff...
Beyoncé - hún er orðin rosa flott...
Eva+Dom - held ég hafi ekki vitað að þau væru par... krúttaralegt par finnst mér...
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 16.9.2006 kl. 16:58
jahérna ég hélt að hún væri lágmark 28 ára gömul..
en ojj þetta eru vibba myndir af henni þarna.. hvað hún heitir.
Árún (IP-tala skráð) 16.9.2006 kl. 17:13
Guðrún: Ég veit ekki alveg hvort hún hafi verið að mæta í náttfötum en hún var allavega ekki svona stylish...og svo var hún soldið búttaðri. Las það um daginn að hún sé orðin svona fit vegna þess að hún sé alltaf að hlaupa. Er sem sagt ekki á einhverju rugli dæeti þar sem ekkert má borða. Hún borða bara það sama og venjulega en hleypur það svo allt að sér. Það er sko rétta aðferðin! Skil ekki fólk sem neitar sér um góðan mat. Fólk á bara að hreyfa sig meira! Einfalt dæmi ;-)
Árún: Já þetta er ógeðslega myndir! Eins og þetta er nú sæt stelpa. Ótrúlegt að gera sér þetta.
Josiha, 16.9.2006 kl. 20:21
að hlaupa gerir fáránlega mikið fyrir mann! verst að það er eiginlega bara hægt að hlaupa úti á íslandi í 4-5 mánuði á ári...
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 00:02
Ég elska þessa síðu!!!!
Anna Magga (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 13:41
Og ég elska þig!!! hihi :-*
sludur, 17.9.2006 kl. 13:47
Hahahahah ert þetta þú Jóhanna??:p
Anna Magga (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 18:29
Nei þetta er Paris Hilton. Sérðu það ekki ;-)
Josiha, 17.9.2006 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.