Slúðrið

 



Yummy mummy! Victoria Beckham hefur verið valin flottasta
mamman í Bretlandi! Í öðru sæti var sjónvaprskokkurinn 
Nigella Lawson og í því þriðja var leikkonan Angelina Jolie.
Flottasti pabbinn var David Beckham. Á eftir honum
komu Brad Pitt og Jamie Oliver.
Ég held að það sé ekki hægt
að vera ósammála þessu.

***



Hætt saman! Ofur fallega leikaraparið, Kate Bosworth
og Orlando Bloom eru hætt saman! Hin 23 ára gamla Kate og
hinn 28 ára gamli Orlando eru sögð hafa hætt saman fyrir 2 vikum.
Þau hafa verið saman on og off í fjögur ár.
Æ, börnin þeirra hefði verið svo falleg!

***



Dánarorsökin enn óljós! Daniel Smith, sonur Anna Nicole Smith,
var krufinn í annað sinn á sunnudaginn, en enn hefur ekki tekist
að finna dánarorsökin. Maðurinn sem sá um krufninguna
heitir Cyril Wecht (75 ára!), en hann kom að krufningu Elvis Presley
og John F. Kennedy og er mjög fær á sínu sviði.
Hann er þó búinn að útiloka hjartaáfall
(eins og var haldið), krabbamein
 eða hjartasjúkdóm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Victoria er töff:) heheehe þú ert líka töff mamma!

En hvað segiru er búið að útiloka hjartaáfall hjá drengnum?

Anna Magga (IP-tala skráð) 18.9.2006 kl. 22:43

2 Smámynd: sludur

Aaaa takk!

Já það var víst e-ð annað sem banaði honum....

merkilegt....þessi Daniel er í öllum fréttum, eða réttara sagt dauði hans. Það er endalaust verið að fjalla um dauða hans og hvað olli honum. Samt er þessi Daniel bara nobody, svona þannig séð. Hann á bara fræga mömmu!

sludur, 19.9.2006 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjörnuslúður

Höfundur

sludur
sludur

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband