19.9.2006 | 10:45
Slúðrið
Sér um sinn skilnað sjálfur! Leikarinn Matt LeBlanc ætlar
að sjá um sinn skilnað einn - m.o.ö. án lögfræðings.
Matt er að skilja við eiginkonu sína, Melissa og er sannfærður
um að skilnaðurinn gangi hratt og örugglega í gegn. Hann lét Melissa
nefnilega skrifa undir kaupmála áður en þau giftu sig. Auk þess hafa
þau nú þegar ákveðið að forræði yfir 2j ára dóttur þeirra skuli vera sameiginlegt.
Þó að Matt sé svona sannfærður um að skilnaðurinn verið einfaldur,
þá hefur Melissa ráðið sér lögfræðing.
Vonum bara að Matt sé ekki að taka einhverja
Joey-ákvörðun, hmmm...
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki af hverju, en ég ýminda mér Matt le Blanc alltaf svona "the stupid guy" ...kannski af því Joey er bara fastur við hann,en ég hugsa að ég gæti ekki tekið hann alvarlegan! hehehe þegar ég horfi á hann á þessari mynd, hugsa ég baaaaara Joey!
Anna Magga (IP-tala skráð) 19.9.2006 kl. 19:22
Hahaha ég er sko alveg sammála þér! :-)
Josiha, 19.9.2006 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.