Slúðrið





Eiga von á barni! Leikkonan Kimberly Williams á von á barni
með eiginmanni sínum, sveitasöngvaranum Brad Paisley.
Kimberly er þekktust fyrir hlutverk sitt í myndinni Father of the Bride
og svo í þáttunum According to Jim. Þetta er þeirra fyrsta
barn og mun það fæðast í febrúar.

***



Þjáist af panic köstum! American Idol sigurvegarinn,
Clay Aiken þjáist af panic köstum og þarf að taka þunglyndislyf
við þeim. Hann þjáist samt ekki af sviðskrekk og hefur aldrei gert.
Æ greyið strákurinn. 

***

Celeb Spotlight: Zooey Deschanel | Zooey Deschanel

Janis Joplin! Leikkonan Zooey Deschanel mun leika
Janis Joplin í mynd um ævi söngkonunar. Myndin hefur fengið heitið
Gospel According To Janis
og hefjast tökur í nóvember. Zooey þessi
er þekktust fyrir hlutverk sitt í jólamyndinni Elf
og eins og flestir muna eftir þá sýndi hún og sannaði
 í þeirri mynd að stelpan kann sko að syngja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjörnuslúður

Höfundur

sludur
sludur

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband