22.9.2006 | 14:12
Slúðrið
Ég veit ekki hvað er mikið að marka þetta, en það er
verið að ýja að því að Jennifer Aniston og Matthew Perry
séu e-ð meira en bara vinir. Hahaha meira en bara VINIR.
En allavega, þá sást til vinanna að snæða saman kvöldverð
og fá sér svo ís saman. Þau voru bara tvö
og skemmtu sér mjög vel saman.
Líklegast er þó að Jennifer sé
bara að reyna að gera
Vince abbó. Ops!
Flokkur: Slúðrið!!! | Facebook
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ástandið orðið svona slæmt að maður má ekki fara út að borða með félaga sínum? styttist þá ekki í það að maður sé orðin lesbískur ef maður er stelpa og fer út að borða með vinkonu sinni?
En hvaða eiginmanni var Paris að stela?????
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 22.9.2006 kl. 21:16
Já ástandið er greinilega orðið slæmt í ameríkunni! ;-)
En ég veit því miður ekki neitt um þetta Paris mál...hef hvergi séð þetta nema á þessari forsíðu :-/
sludur, 22.9.2006 kl. 22:22
Hahaha...samkvæmt myndinni af "mér" þá ætti ég nú að geta tjáð mig um þetta mál! hahahaha :-D
sludur, 22.9.2006 kl. 22:23
hehehe... en já Anistone er of sæt fyrir Vince!
Audi (IP-tala skráð) 23.9.2006 kl. 13:31
Guð hvað ég er sammála þér! Finnst hann alveg glataður!
Josiha, 23.9.2006 kl. 14:35
vá langt síðan ég kom hingað inn.. ég vissi ekki einu sinni að Gwenyth Paltrow væri búin að eiga haha.. em ja alveg sammála að hann sé stór.. flott að sja rachel og chandler saman :D þó þau séu nu ekki alveg persónurnar fyrir hvort annað í þáttunum
Árún (IP-tala skráð) 23.9.2006 kl. 17:33
þetta er nú meiri vitleysan... trúi þessu enganveginn!
Jakob, 24.9.2006 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.