26.9.2006 | 13:47
Slúðrið
Með 6 tær! Þetta er Kate Hudson
fyrir þá sem ekki vita...
***
Pamela, fyrrverandi kona, David Hasselhoff segir að dóttir
þeirra Hayley hafi EKKi reynt að fremja sjálfsmorð. Hún segir að
David hafi logið að 911 þegar hann hringdi þangað.
Ástæðan fyrir því að David laug þessu er að hann vildi láta
Pamela líta út fyrir að vera slæmt foreldri (!?). Pamela segir að
fjölskyldu kötturinn hafi klórað Hayley
- að hún hafi ekki reynt að skera sig á púls.
Hayley grét svo mikið að David ákvað að hringja á sjúkrabíl.
"You're going down. I'm calling the police",
sagði David við Pamela.
Þetta er nú meira ruglið ef satt er!!!
***
Maggie Gyllenhaal með unnasta sínum Peter Sarsgaard
á röltinu í New York City West Village sl. sunnudag...
***
Kate Moss og Pete Doherty sem er
nýkomin (aftur) úr meðferð...
***
Teri Hatcher með dóttur sinni Emerson (8 ára) í Disneylandi sl. laugardag.
Hvað er málið með hangleggina á Teri???
***
Flokkur: Slúðrið!!! | Facebook
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir minn pakka af slúðri í dag :) Sorry hvað ég er léleg að kommenta... finnst þetta komment kerfi svo leiðinlegt hérna :) hehe þarf alltaf að setja e-mail og eikkað :) En fylgist alltaf með :)
KV. frá Englandinu :)
Audur Gests (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 14:42
ok... hver er þessi Pete Doherty???
Jakob, 26.9.2006 kl. 15:51
Auður: Já ég veit að þetta kommentakerfi er frekar leiðinlegt. En veistu, þú getur bara gert e-ð bull e-mail, svo lengi sem það er @ merki með ;-)
Jakob: Hann er söngvari Baby shambles. Er frægastur fyrir að vera með Kate Moss og það að vera alltaf útúrdópaður. Skil ekkert hvað hún Kate mín er að gera með honum - hún svo sæt og hann svo mikið ógeð!
Josiha, 26.9.2006 kl. 16:15
Glætan, er hún með 6 tær??? Er þetta ekki bara fótósjoppað.... ætli hún sé þá með 11 eða 12 tær í heildina.....
rosalega er samt dóttir Dav og Pam lík henni, nánast voða lítið lík honum....
Mér finnst svo krúttaralegt þegar óléttar konur hvíla hendina sína á bumbunni, ein kennarinn minn er kasólétt og gerir þetta mikið í fyrirlestrum :)
Pete er bjakk, hef ekkert meira um það að segja
Teri er orðin svo horuð að hendin á henni virðist vera af risa....
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 21:15
Nei þetta er ekki photoshop...ef ég man rétt þá er Sharon Stone líka með 6 tær (12)...þetta er algengara en maður heldur ;-)
Já dóttirin er ekkert lík honum...
Þetta með að hvíla höndina á bumbunni er frekar ósjálfrátt. Maður er svo mikið að passa ófætt barn sitt og hefur því verndarhönd yfir því :-)
Teri er alltof mjó!
Josiha, 26.9.2006 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.