29.9.2006 | 14:05
Slúðrið
Gift! Nýjustu fréttir herma að Anna Nicole Smith sé búin
að giftast barnsföður sínum og lögmanni, Howard K. Stern.
Brúðkaupið fór fram á Nassau á Bahamas. Finnst sumum
brúðkaupið gerast full fljótt eftir dauða sonar hennar,
en það eru aðeins 18 dagar síðan hann dó.
Ef þessi frétt er sönn, þá er þetta
3ja hjónaband Anna Nicole.
***
Gifting um helgina!
Það virðist vera e-ð "thing" að gifta sig
en leikkonan Amanda Peet mun giftast
unnusta sínum David Benioff
um helgina. Amanda er komin
4 mánuði á leið...
***
Ólétt! Six Feet Under leikkonan, Lauren Ambrose
er ólétt af sínu fyrsta barni. Er hún komin
6 mánuðu á leið...
***
Ekki vinkonur! Nicole Richie segir að það sé enginn séns
á því að hún og Paris Hilton verði aftur vinkonur.
Í spjallþætti Tyra Banks sagði hún þetta:
"We haven't been friends in about three years.
There was no falling out. We're just not the same people."
Þessar fréttir koma aðeins nokkrum dögum eftir
að Nicole og Paris voru spottaðar að tala
við hvor aðra í síma.
Þetta er e-ð furðulegt allt saman...
***
Rachel Bilson að bíða eftir töskunum
sínum á LAX flugvellinum. Greinilega
ekki mikið stuð...
***
P.S. Takk takk þeir sem kvittuðu í gestabókina
Flokkur: Slúðrið!!! | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kvitt kvitt...ég reyndar verð nú að viðurkenna það að ég fer ekki oft hér inn...finnst slúður ákaflega lítið skemmtilegt!! Hef margoft reynt að hafa áhuga en bara gengur lítið vel!! :D Síðan þín er samt ágætis afþreying!
Berglind Rós (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 16:55
Ok númer eitt... hvað er málið með Nicole og Paris?? hef aldrei náð þessu öllu saman, afhverju hættu þær að vera vinkonur og allt það...
og númer tvö... mikið finnst mér Rachel Bilson vera sææææt! og flott stelpa!
og númer þrjú fyrst ég er nú á annað borð byrjuð að kommenta... takk fyrir slúðrið enn og aftur :)
Auður G. (IP-tala skráð) 30.9.2006 kl. 13:48
Nr 1. Það veit enginn afhverju þær hættu að vera vinkonur. Ein kenningin er sú að Nicole hafi sýnt One Night in Paris myndbandið í partýi og Paris hafi ekki verið ánægð. Þú veist hvaða myndband ég er að tala um, er það ekki?
Nr. 2. Oh hvað ég er sammála þér! Hún er fáránlega sæt. Þarf sko ekki að mála sig til að vera sæt, er svona natrual beauty!
Nr. 3. Verði þér að því! Þessi síða var nottla stofnuð bara fyrir þig ;-)
Josiha, 30.9.2006 kl. 14:25
hehehe flott að fá bara síðu stofnaða fyrir sig :) ekkert smá ánægð með þig frænka :) en Brad og Angelina eru ekki ennþá búin að bjóða mér í kaffi... skil það ekki alveg þar sem ég er jú nágranni þeirra...!
Audur (IP-tala skráð) 30.9.2006 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.