4.10.2006 | 15:43
Slúðrið
Á lausu!
Jennifer Aniston og Vince Vaughn eru hætt saman.
"Its not common knowledge, but were not together anymore",
er haft eftir Vince. Er sagt að eftir að Vince bað
Jen þann 27. júni sl., hafi fljótlega allt
farið á niðurleið hjá þeim. Och!
***
Ofurkroppurinn Matthew McConaughey
er að fara gera fittnes video fyri karlmenn.
Vill hann hjálpa öðru karlmönnum fá
"killer surfer's body".
Og já hann er að bursta
í sér tennurnar á
myndinni...
***
Æ en krúttlegt! Fyrirsætan Heidi Klum
með son sinn Henry (1 árs) í
Hollywood Park sl. mánudag...
***
Tori Spelling hefur staðfest að hún ER ólétt.
Mun barnið fæðast snemma næsta vor...
***
Flokkur: Slúðrið!!! | Facebook
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ouch.. Kannski fara þá Rachel og Chandler bara að deita meira :) sé þessar týpur svo ekki fyrir mér saman hehe..
Árún (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 17:11
hehehe alveg sammála...æ hún þyrfti að finna einhver góðan og sætan...t.d. George Clooney...hann er líka vinur Brad Pitt, hehehe ;-)
Josiha, 4.10.2006 kl. 17:15
Það á bara ekki af henni að ganga greyinu
Jóhanna Fr. (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 23:08
Djö. er Matthew McConaughey flottur... ég held að ég myndi meira að segja hugsa mig um ef mér myndi bjóðast að sofa hjá honum!
....oj oj oj oj ... af hverju var ég að segja þetta.
Bottom line er að hann er flottur og ég er ekki gay!
Jakob, 5.10.2006 kl. 01:27
Ertu viss Jakob? ;-)
Josiha, 5.10.2006 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.