12.10.2006 | 21:39
Slúðrið
Ég er ógeðslega dugleg - er að blogga þetta allt aftur!
Var að finna mynd á netinu og allt fór í fokk
og allir gluggar lokuðust *pirr*
***
Kominn strákur! Fyrirsætan Linda Evangelista eignaðist strák í gær.
Drengurinn fæddist í New York og hefur fengið nafnið
Augustin James Evangelista - hvorki meira né minna.
Linda er 41 árs og er þetta hennar fyrsta barn.
***
Á enn rauða sundbolinn! Sílkonbomban Pamela Anderson
segist enn eiga rauða sundbolinn sem hún klæddist í Baywatch.
Hún notar hann til að koma eiginmanni sínum,
Kid Rock, til. Snilld!
***
Stjörnurnar og hundarnir:
Paris Hilton með hundinn sinn í verslunarleiðangri
í Hollywood sl. þriðjudag. Sjáið svipinn á aumingja hundinum!
Hver heldur eiginlega svona á hundi?!
Jú, greinilega Paris!
Leikkonan Sienna Miller með hundana
sína Porgy og Bess.
Ofur fallega leikaraparið, Rachel Bilson og Adam Brody,
með hundinn sinn Penny Lane. Þau eiga annan
hund sem heitir Thurman Murmen.
Leikkonan Jessica Biel á skokkinu í L.A.
með hundana sína East og Tina.
Mischa Barton með hundinn
sinn Ziggy (Stardust?).
Þessi er alveg spes
fyrir Guðrúnu Lind:
Leikarinn Matthew McConaughey á skokkinu
á Malibu með vin sinn Foxy.
Nei, nú missir Guðrún (munn)vatnið!:
Dúllan Jake Gyllenhaal með hundinn
sinn Boo Radley.
Flokkur: Slúðrið!!! | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Um bloggið
Stjörnuslúður
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir slúðrið Jóhanna! En þú mátt alveg finna e-ð með Johnny Depp fyrir mig :) Ég sá í e-u blaði hérna að hann og Vanessa Paradis ætli að gifta sig, en hann hefur alltaf haldið því fram að hann ætli ALDREI að gifta sig. Þannig að þetta er HUGE!! hehe...
Jóna Harpa (IP-tala skráð) 12.10.2006 kl. 23:22
Svei mér þá ef ég væri bara ekki til í að vera hundurinn hans Matthew McConaughey...og sleikja hann í framan :P
Guðbjörg drithöfundur Helga,Sigurdórs og Helgu..., 12.10.2006 kl. 23:55
þetta er alvöru flottur gaur:
http://pub.tv2.no/multimedia/TV2/archive/00086/Brad_Pitt_86601a.jpg
Jakob, 13.10.2006 kl. 00:40
Jóna: Hey ekki var ég búin að heyra það...skal ath. hvort ég finn e-ð um þetta "mál" ;-)
Gugga: Já hann er HOT!
Jakob: *slef* hann er ógeðslega hot! Hann var líka hot i 12 monkeys - þá var hann klikkaður og það er hot að vera klikkaður :-P En þú ert stjörnuperri já! ;-)
Josiha, 13.10.2006 kl. 11:04
Endalausar kroppa myndir til af Matthew :) En mér finnst Adam Bordy og Rachel Bilson flottust :)
Audur Gests (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 12:39
Sammála. Svo cutie! :-)
Josiha, 13.10.2006 kl. 13:03
Ó mæ god! ég held það þurfi bara að trilla mér uppá spítala útaf vökvaskorti, missti way too much munnvatn við síðustu myndina, jummí!!!! Hryllilega krúttaralegur hundur og HOT gaur, sjitt!
ótrúleg samt hundaflóran, er ánægð með að það séu ekki allir með svona tösku-hunda, heldur alvöru hunda!
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 14:27
Hahaha :-D Mér finnst hundategundin segja rosalega mikið um eigandann, ekki sammála? ;-) Finnst meira varið í þá sem eiga "alvöru" hund en í þá sem eiga svokallaðan töskuhund.
Josiha, 13.10.2006 kl. 18:05
Algjörlega sammála!!!
Guðrún Lind (IP-tala skráð) 13.10.2006 kl. 18:56
mér finnst Adam Brody svooo mikið krútt, þú mátt alveg láta inn fleiri myndir af honum... fyrir mig!;) neinei, og aðra að sjálfsögðu líka!:)
Elín Magnúsdóttir, 15.10.2006 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.