Slúðrið




Þriggja barna móðir! Leikkonan Jennie Garth,
sem lék Kelly í Beverly Hills 90210,
eignaðist stelpu á laugardaginn.
Jennie er gift Peter Facinelli sem lék í þáttunum
Fastline, sem voru eitt sinn sýndir á Skjá1.
Er þetta 3ja stelpan þeirra og
hefur hún verið nefnd Fiona Eve...

***

DOGGONE IT photo

Orlando Bloom með hundinn sinn Sid (t.v.)
í Hollywood Dog Park sl. laugardag...

***

NORTHERN EXPOSURE photo

Tori Spelling með eiginmanni sínum,
Dean McDermott á labbinu í Toronto í gær...

***

EXES HIT THE SPOT photo

Vinkonur! Winona Ryder og Kate Moss að versla saman í NY. 
Þær eru sem sagt vinkonur, sem væri ekki í frásögur færandi
nema vegna þess að þær voru BÁÐAR eitt sitt trúlofaðar
Johnny Depp! Sem btw. er ógeðslega hot!

***

Kate Moss & Pete Doherty's Troubled Love | Kate Moss

Talandi um Kate Moss,
þá er hún sögð vera að plana írskt brúðkaup
með kærasta sínum, vandræðagemsanum Pete Doherty.
Það sem meira er - þau ætla fljótlega
að fara stofna fjölskyldu! Ji minn eini!

***



Eva Longoria er sögð hafa hætt með Tony Parker
vegna þess að það sást til hans daðra við fyrrverandi
kærustu sína. Tony mætti í frumsýningarpartý kvikmyndarinnar
The Departed og fór að daðra við fyrrum kærustu sína fyrir framan
fjöldan allan af celebum, eins og t.d. Leonardo DiCaprio,
Mick JaggerBono og The Edge úr U2.
Eva er sögð hafa orðið miður sín þegar
hún komst að þessu. Auðvitað!

***


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oh.... Er Or hundakall líka, hmm.....
Sést ekki annars aðeins í kúluna á Tori ?

Guðrún Lind (IP-tala skráð) 3.10.2006 kl. 16:23

2 Smámynd: sludur

Já ég var einmitt að pæla í því...finnst ég sjá smá kúlu!

Þessi Or mynd var nottla sett inn spes fyrir þig...vissi að þú mundir bráðna þegar þú sæir að hann væri hundakall ;-)

sludur, 3.10.2006 kl. 16:30

3 identicon

var einmitt að spá hvar allt beverly hills gengið væri.. mátt grenslast um hann Billy í Melrose place fyrir mig þegar þú mátt vera að.. hann er einn af fáum úr þeim þáttum sem hafur ekki sést aftur á skjánum.

Árún (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 09:50

4 Smámynd: Jakob

hmmmm... er ekki saklaust daður í lagi??? Sástu ekki þáttinn með Hamma Gunn um daginn??? Þar var Guðjón Ármann að tala um það að það væri allt í lagi að daðra og fá daður... það væri eitthvað sem gæfi lífinu lit! :)

Jakob, 4.10.2006 kl. 11:49

5 Smámynd: sludur

Það er svo misjafnt hvað fólk kallar "saklaus daður". Nett daður er að sjálfsögðu í lagi...svo framalega að það fari ekki að flokkast sem "að reyna við" viðkomandi ;-)

En ég sá ekki þáttinn. Sé aldrei sjónvarp...nema ANTM! :-)

sludur, 4.10.2006 kl. 15:10

6 Smámynd: Jakob

Mikið rétt... það er mikill munur á saklausu daðri og að reyna við... sammala þar! ;)

Jakob, 4.10.2006 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjörnuslúður

Höfundur

sludur
sludur

Færsluflokkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 28771

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband